Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
Sérhæfðir í lekavandamálun og sprunguviðgerðum
Tam International er leiðandi í framleiðsu sérhæfðra efna til vatnsþéttingar,
lekaviðgerðar og varnar fyrir byggingargeirann.
Tam Ísland leggur áherslu á sérhæfni í sprunguviðgerðum, úrlausn lekavandamála
og fyrirbyggjandi viðhald, jafnt við nýbyggingar, endurbyggingu
og viðgerðir með notkun sérhæfðra viðurkenndra efna.
fyrir öll þök og veggi
sími: 55 30 600
Þakviðgerðir á Íslandi frá árinu 1991
Þakefni úr syntetískri GúmmíMálningu sem hefur mikið veðrunarþol.
Fáðu nýtt þak með þakhúðun eins og hún gerist best miðað við íslenskar
aðstæður. Almennt þakviðhald og þakmálun. Þakklæðning með GúmmíMálningu
og þakleki er úr sögunni. GúmmíMálning er lausn. in fyrir þakiðw w w. t am. i s - t am@t am. i s - S: 5 5 3 0 6 0 0 - 8 6 6 1 5 5 5
Bloggar | 25.2.2010 | 15:36 (breytt kl. 15:36) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þakviðgerðir á Íslandi frá árinu 1991. Þakefni úr syntetískri GúmmíMálningu sem hefur mikið veðrunarþol. Fáðu nýtt þak með þakhúðun eins og hún gerist best miðað við íslenskar aðstæður. Almennt þakviðhald og þakmálun. Þakklæðning með GúmmíMálningu og þakleki er úr sögunni. GúmmíMálning er lausnin fyrir þakið.
Stálplötur sem oftast eru kallaðar bárujárn, eru algengasta þakefnið á Íslandi. Bárujárn telst nú vera á um 80% allra húsa á landinu. Asbest, ál, dúkar og pappi eru einnig þekktar þakklæðingar. Stundum eru þök steinsteypt án klæðningar. Verksmiðjuhúðað stál er á um helmingi þeirra húsa sem byggð voru á 9. áratugnum og í niðurstöðum Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins fær það heldur lakari einkunn en stál sem málað er á staðnum. Er ástæðan talin sú að fyrrnefnda stálið á til að ryðga á brúnum og við sumar tegundir festinga, einkum ryðfríar festingar.
Fáðu GúmmíMálningu á þakið þitt núna í sumar.
Bloggar | 25.2.2010 | 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Veðurútlitið mjög gott - Hitinn gæti farið yfir 20 stig
- Höfum verið í sambandi við stjórnendur fyrirtækisins
- Skora á stjórnvöld að fella niður virðisaukaskatt
- Hlýrra loft sækir að landinu
- Snýr sér að nýjum ævintýrum
- Sló starfsmann verslunar
- Slökktu eld í fjölbýli: Einn á slysadeild
- Merkar stríðsminjar má víða finna
- Húseiganda synjað um bílastæði á lóð
- Bakgarðshlaupið: Hver hleypur út í nóttina?
Fólk
- Axel O fer alla leið í kántrítónlistinni
- Framtíðarborgir úr hrauni
- Ólífa verður að rottu
- Trúa því að VÆB muni sigra
- Myndir: Líf og fjör í Smáralind á 70 ára afmæli Kópavogs
- Bókinni skilað hálfri öld of seint
- Vill grafa stríðsöxina fyrir aðdáendurna
- Margrét Þórhildur útskrifuð af sjúkrahúsi
- Björgunarleiðangur varð að kvikmynd
- Síðustu forvöð að bjarga innsetningunni